28.4.2007 | 22:14
Bykó félagarnir
Þeir félagar Haukur og Maggi skelltu sér í betri fötin um daginn og skruppu í höfuðborgina til að fara í Bykó að versla hitt og þetta sem vantaði um borð. Þessir tveir félagar hafa tengst þvílíkum vinarböndum að það slær vináttu Dabba og Dóra út. Eftir að hafa skoðað hverja einustu hillu og káfað á öllum verkfærum sem í boði voru í Bykó þá skelltu þeir sér á Hamborgarabúllu Tómasar enda orðnir sársvangir. Á leiðinni á búllunna hlustuðu þeir á Scooter og fíruðu sig upp fyrir hamborgara veisluna sem í vændum var. Á leiðinni heim töluðu þeir um að styrkja vinarböndin en frekar og það varð úr að þeir stoppuðu bílinn við kúagerði og féllust í faðm og hétu því að ekkert skildi koma upp á milli þeirra. Lengi lifi Haukur og Maggi, húrra, húrra, húrra.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
Athugasemdir
Þetta hlýtur að vera tvíburabróðir Ómars Ragnarssonar
Gíggi (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 08:22
þetta er ómar kjáninn þinn.
sævar (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 21:37
Hvorugur heitir Ómar hvað þá Ragnarsson
Aðalheiður Magnúsdóttir, 30.4.2007 kl. 20:24
væri ekki mál að setja liverpool logo á bátinn núna en Stjáni verður að fá frí á næstu loðnuvertíð það verður vonlaust að hafa hann ekki p.s til hamingju með bátinn kveðja frá borg óttans á austfjörðum
Tobbi, 3.5.2007 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.